Til að hámarka árangur mælum við með eftirfarandi notkunarleiðbeiningum:
- Skrúbba andlitið kvöldi fyrir notkun (ekki nauðsynlegt)
- Hristið flöskuna fyrir notkun.
- Berið á þurra og hreina húð.
- Nota dropateljarann til að draga upp viðeigandi magn.
- Nota hreinar hendurnar til að dreifa andlitsbrúnkuvatninu jafnt yfir andlitið. Gæta þess að blanda vel við hárlínuna, niður hálsinn og enda á strokum niður að viðbeinum.
- Þvoið hendurnar vel eftir notkun.
- Til að viðhalda jöfnum lit og ferskum ljóma er æskilegt að nota 2-3 sinnum í viku eða oftar ef þörf er á.
- Forðist snertingu við augu.
- Hristið flöskuna fyrir notkun.
- Aðeins til ytri notkunar.
- Ekki nota á erta húð.
- Geymið þar sem börn ná ekki til.
- Andlitsbrúnkuvatnið geymist best undir 25°C.
- Best geymsla fæst þó með að geyma vöruna í kæliskáp.
Framleiðsla á húðvörum AK Pure Skin fram undir ströngum GMP framleiðslustöðlum hjá Pharmarctica á Grenivík.
Pure Icelandic Water (aqua), Digydroxyacetone, D-Erythrulose, Glycerin, D-Panthenol, Beta Glucan, Plankton Extract, Sodium Hyaluronate, Aloe Barbadensis, Calendula Officinalis (Calendula) Flower Extract, Citrus Limonum (Lemon) oil, Caprylyl/Capryl Glucoside, Sodium Cocoyl Glutamate, Glyceryl Caprylate, Polyglyceryl-6 Oleate, Sodium Surfactin, Potassium Sorbate, Phenoxyethanol, Citric Acid, Limonene*, Citral*.
*Athugið inniheldur ilmkjarnaolíur sem getur verið ofnæmisvaldandi
Inniheldur ekki:
Parabens, PEG, SLS/SLES, Silicones, Alcohol, Petroleum, Nano Particles and Prohibited Materials.
Ekki prófað á dýrum