fbpx

LÍKAMSSKRÚBBUR

AK líkamsskrúbburinn er samsettur úr hágæða Epsom söltum og Jojoba perlum, sem búa yfir þeim eiginleikum að fjarlægja dauðar húðfrumur og örva blóðrásina. Það skilar sér í hreinni, silkimjúkri húð og auknum raka, sem er lykillinn að heilbrigðri og ljómandi húð.

Húðvörur AK Pure Skin eru unisex og henta því jafnt konum sem körlum. Vörulína AK Pure Skin er 100% þróuð og framleidd á Íslandi.

7.299kr. inc VAT

Size

100ml

Til að hámarka árangur mælum við með eftirfarandi notkunarleiðbeiningum:

 • Berið skrúbbinn á þurra húð.
 • Nuddið allan líkamann vel með léttum þrýstingi og hringlaga hreyfingum til að virkja efnin í skrúbbnum.
 • Látið liggja á í 3-5 mínútur.
 • Skolið af með volgu vatni og þurrkið húðina mjúklega.
 • Notist einu sinni í viku.
 • Skrúbburinn geymist best þar sem hiti fer ekki yfir 30°C og kemst ekki í snertingu við vatn.
 • Forðist snertingu við augu.
 • Aðeins til ytri notkunar.
 • Ekki nota á erta húð.
 • Geymið þar sem börn ná ekki til.
 • Geymist best undir 30°C.

Framleiðsla á húðvörum AK Pure Skin fram undir ströngum GMP framleiðslustöðlum hjá Pharmarctica á Grenivík.

 

Magnesium Sulfate, Cocos Nucifera (Coconut) Oil**, Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter**, Glyceryl Stearate, Sodium Lauryl Sulfoacetate, Prunus Armeniaca (Apricot) Kernel Oil, Hydrogenated Jojoba Oil, Dl-Alpha Tocopherol, Cetyl Alcohol, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Parfum (Fragrance), Pure Icelandic Water (Aqua), Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Limonene*.

*Athugið inniheldur ilmkjarnaolíu sem getur verið ofnæmisvaldandi

**lífrænt vottað

Inniheldur ekki:
Parabens, PEG, SLS/SLES, Silicones, Alcohol, Petroleum, Nano Particles and Prohibited Materials.

Ekki prófað á dýrum

We as owners have been involved through-out the whole process and can proudly stand by our products and say that we are extremely satisfied with the final outcome!
Kristbjörg
Owner, AK Pure Skin