Til að hámarka árangur mælum við með eftirfarandi notkunarleiðbeiningum:
- Berið skrúbbinn á þurra húð.
- Nuddið allan líkamann vel með léttum þrýstingi og hringlaga hreyfingum til að virkja efnin í skrúbbnum.
- Látið liggja á í 3-5 mínútur.
- Skolið af með volgu vatni og þurrkið húðina mjúklega.
- Notist einu sinni í viku.
- Skrúbburinn geymist best þar sem hiti fer ekki yfir 30°C og kemst ekki í snertingu við vatn.
- Forðist snertingu við augu.
- Aðeins til ytri notkunar.
- Ekki nota á erta húð.
- Geymið þar sem börn ná ekki til.
- Geymist best undir 30°C.
Framleiðsla á húðvörum AK Pure Skin fram undir ströngum GMP framleiðslustöðlum hjá Pharmarctica á Grenivík.
Magnesium Sulfate, Cocos Nucifera (Coconut) Oil**, Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter**, Glyceryl Stearate, Sodium Lauryl Sulfoacetate, Prunus Armeniaca (Apricot) Kernel Oil, Hydrogenated Jojoba Oil, Dl-Alpha Tocopherol, Cetyl Alcohol, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Parfum (Fragrance), Pure Icelandic Water (Aqua), Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Limonene*.
*Athugið inniheldur ilmkjarnaolíu sem getur verið ofnæmisvaldandi
**lífrænt vottað
Inniheldur ekki:
Parabens, PEG, SLS/SLES, Silicones, Alcohol, Petroleum, Nano Particles and Prohibited Materials.
Ekki prófað á dýrum